Um Stracta Hótel Hellu

 

Fyrirhugað er að reisa a.m.k tvö hótel undir heitum Stracta Hotels. Stracta Hótel Hella er fyrsta hótelið og er þegar komið í notkun. Feðgarnir Hreiðar Hermannsson og Hermann Hreiðarsson eru eigendur hótelsins. 

Hugmyndin að byggingu hótels kemur til vegna þess hve mikill skortur var á valmöguleikum í gistingu á suðurlandi, sem hamlaði komu erlendra ferðamanna til landsins. Markmið Stracta Hótel Hellu er að bjóða uppá margs konar gistimöguleika fyrir fólk, til að þjóna sem best vaxandi fjölda gesta og uppfylla væntingar þeirra. 

Eigendur Stracta Hótel Hellu, Hermann Hreiðarsson, og Hreiðar Hermannson ásamt Sólborgu Lilju Steinþórsdóttur, hótelstjóra

 

Hreiðar Hermannsson er hótelstjóri Stracta Hótel Hellu. 

 

 

Skráning á póstlista

And get the latest updates
Map

Skráning á póstlista

Vinsamlegast fyllið út eftirfarandi eyðublað
captcha
Book now
2017 RECOGNITION OF EXCELLENCE HotelsCombined
8.6 Rated by Guests