Frá Hellu eru áætlunarferðir í Landmannalaugar, Þórsmörk og Jökulsárlón. Einnig gengur strætó um hringveginn austur og vestur.