Steinsnar frá hótelinu er 18 holu golfvöllur (Strönd). Það er sérstök upplifun að leika golf með útsýni til Heklu, Eyjafjallajökuls, Vestmannaeyja og stórkostlegs fjallahrings.