Íbúðirnar eru hannaðar til að uppfylla allar þarfir gesta okkar. Þar eru tvö svefnherbergi og alrými með tvíbreiðum svefnsófa, sjónvarpi, borðum og stólum. Allt að 6 manns geta gist í hverri íbúð.

Íbúðirnar eru 45m2 og fylgir hverri íbúð heitur pottur. Frír Internetaðgangur er í hverri íbúð.

Skoða má íbúðina íbúðina í 360° mynd hérhttp://www.stractahotels.is/360/ 

  • 1-6 einstaklingar
  • Frítt WiFi
  • Vakning
  • Sjónvarp
  • Sími

TVEGGJA HERBERGJA ÍBÚÐIR

Íbúðirnar henta mjög vel litlum hópum eða fjölskyldum sem vilja vera út af fyrir sig. Eldhúsið er búið ísskáp, eldavél og öðrum helstu tækjum og áhöldum sem til þarf, til einfaldrar matargerðar. Svefnsófa í stofu má búa um svo þar geti gist einn fullorðinn eða tvö börn.

Okkar Bistro

Bistro (Bar/Veitingastaður) er á jarðhæð hótelsins. Gestir okkar geta notið fjölda rétta, allan daginn. Bistro veitingahúsið er góður kostur fyrir gesti með fjölbreytt úrval við hæfi hvers og eins. Hér er hægt að sjá okkar bistro matseðil.

Leita