Svíturnar á Stracta eru tvær og þær eru ákaflega fallegar, rúmgóðar og bjartar. Þær eru smekklega hannaðar og innréttaðar með hámarks þægindi og vellíðan gesta okkar í huga á meðan dvöl þeirra stendur. 

Tengillinn hér við hliðina gefur góða 360° yfirsýn um svíturnar: http://www.stractahotels.is/360/

  • 1-4 einstaklingar
  • Útvarp
  • Herbergisþjónusta
  • Frítt þráðlaust net
  • Vekjaraþjónusta
  • Sjónvarp
  • Sími

Nútíma þægindi

Á svítunum er mini-bar, sloppar og inniskór, baðkar, heitur pottur og frítt internet ásamt öðrum nútíma þægindum.

Okkar Bistro

Bistro (Bar/Veitingastaður) er á jarðhæð hótelsins. Gestir okkar geta notið fjölda rétta, allan daginn. Bistro veitingahúsið er góður kostur fyrir gesti með fjölbreytt úrval við hæfi hvers og eins. Hér er hægt að sjá okkar bistro matseðil.

Leita