Standard herbergin henta hjónum, pörum eða einstaklingum sérstaklega vel. Herbergin eru 18m2 að stærð, innréttuð í norrænum stíl, hlýleg og stílhrein. Þau eru búin sér baðherbergi, sjónvarpi, hárþurrku og síma.

Til að fá yfirsýn yfir tveggja manna herbergi, ýtið á tengilinn hér við hliðina: http://www.stractahotels.is/360/

  • 1-2 einstaklingar
  • Frítt þráðlaust net
  • Vekjaraþjónusta
  • Sjónvarp
  • Sími

Standard Herbergi

Standard herbergin henta hjónum, pörum eða einstaklingum sérstaklega vel. Frítt internet er alls staðar á hótelinu.

Þægindi og vellíðan

Gestir okkar geta nýtt sér heitu pottana og gufuböðin sem eru í hótelgarðinum.

Okkar Bistro

Bistro (Bar/Veitingastaður) er á jarðhæð hótelsins. Gestir okkar geta notið fjölda rétta, allan daginn. Bistro veitingahúsið er góður kostur fyrir gesti með fjölbreytt úrval við hæfi hvers og eins. Hér er hægt að sjá okkar bistro matseðil.

Leita