Stracta hóteli var valinn staður eftir ítarlegar athuganir á því hvaða staður hentaði gestum best. Fljótlega beindust sjónir að Hellu sem er miðsvæðis á Suðurlandi og stutt til allra helstu náttúruperla Íslands. Með því að dvelja á Stracta Hóteli geta gestir okkar sparað umtalsverða upphæð í akstur til og frá Reykjavík.  Útsýni frá hótelinu er með því fegursta á landinu þar sem nær allur fjallahringurinn frá Vestmannaeyjum í suðaustri og að fjöllum á Reykjanesskaga í vestri sést frá hótelinu.

Stracta Hotel Location Map of Iceland