Veitingahús Stracta er á annarri hæð hótelsins og þaðan er víðsýnt til allra átta. Veitingahúsið leggur áherslu á heilsusamlegt fæði sem unnið er úr afurðum í nærliggjandi sveitum. Á Stracta Hótel Hellu býðst hópum að njóta kvöldverðar hlaðborðs.

Bistro

Bistro (Bar/Veitingastaður) er á jarðhæð hótelsins.  Gestir okkar geta notið fjölda rétta, allan daginn. Bistro veitingahúsið er góður kostur fyrir gesti með fjölbreytt úrval við hæfi hvers og eins.  

Bistro er opið bæði fyrir gesti og gangandi. 

Opnunartími Bistro er:
kl. 11:30 til 22:00

KVÖLDVERÐAR HLAÐBORÐ
Á veitingarhúsinu Garður

Á Stracta Hótel býðst hópum að njóta kvöldverðar hlaðborðs. Einnig bjóðum við uppá sérútbúið nesti fyrir gesti okkar, sé þess óskað. 

Á kvöldverðarhlaðborðinu okkar er notast við hráefni úr nærliggjandi sveitum.

Fyrir hópa

Kvöldverðarhlaðborð
Við bjóðum hópum að njóta kvöldverðar hlaðborðs. Hlaðborðið er á efri hæð í veitingahúsinu Garður með einstakt útsýni yfir Suðurland. Veitingahúsið leggur áherslu á heilsusamlegt fæði sem unnið er úr afurðum úr nærliggjandi sveitum. 

Skoða nánar

Nesti

Nestis öskjur
Stracta Hótel býður upp á þrjá möguleika á nestis öskjum. Í boði er heilsusamlegt fæði við allra hæfi. 

Skoða nánar

Árshátíðir og veislur

Árshátíðir/Veislur
Árshátíðir fyrirtækja eða vinahópa eiga heima á Stracta Hótel. Við bjóðum þriggja rétta hópakvöldverðarseðla. Hér er allt á einum stað fyrir vel heppnaða árshátíð.

Skoða nánar

 Hádegisverður
Við bjóðum hópum að njóta hádegisverðar í veitingahúsinu Garður. Við bjóðum bæði upp á tveggja og þriggja rétta hádegisverð fyrir hópa.  

Skoða nánar

 

Jól 2019

Jólahlaðborð
Stracta hótel verður með jólahlaðborð í nóvember og desember eins og undanfarin ár. Allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi þar sem fjölbreytni er höfð í fyrirrúmi.

Skoða nánar

Fundir og viðburðir

Fundir/Viðburðir
Við höfum öll tæki, tól og góða aðstöðu fyrir velheppnaða ráðstefnu, fundi eða árshátíð.

Skoða nánar