Frá STRACTA HÓTEL er stutt í allar helstu náttúruperlur Suðurlands. Náttúran í umhverfi hótelsins er stórbrotin og sagan við hvert fótmál. Allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi í formi afþreyingar eða afslöppunar á Stracta Hótel.

ÁHUGAVERÐIR STAÐIR

REYNISFJARA

Reynisfjara er áhugaverður staður ekki svo langt frá Hellu

  • Vegalengd: 94 km
  • Á bíl: 73 min
extrasItemMapLink