Frá STRACTA HÓTEL er stutt í allar helstu náttúruperlur Suðurlands. Náttúran í umhverfi hótelsins er stórbrotin og sagan við hvert fótmál. Allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi í formi afþreyingar eða afslöppunar á Stracta Hótel.

ÁHUGAVERÐIR STAÐIR

REYNISFJARA

Reynisfjara er áhugaverður staður ekki svo langt frá Hellu

  • Vegalengd: 94 km
  • Á bíl: 73 min
extrasItemMapLink

Sundlaugin Hellu

Sundlaugin á Hellu er 25 x 11 metrar og er lögleg sem keppnislaug. Við laugina eru 5 heitir pottar; 1 nuddpottur, 2 heitir pottar og 2 vaðlaugar.  Við laugina eru einnig 3 rennibrautir; 2 stórar og 1 lítil. 

  • Vegalengd: 650m
  • Á bíl: 8 min walk
Nánar
extrasItemMapLink

Sundlaugin Hvolsvelli

Sundlaugin á Hvolsvelli er 25 x 11 metra sundlaug, þar eru 2 heitir pottar, ein vaðlaug, rennibraut og gufubað. 

 

  • Vegalengd: 14 km
  • Á bíl: 13 min
Nánar
extrasItemMapLink