Fyrir þá sem vilja upplifa eitthvað sérstakt er kajakróður áskorun sem vert er að taka. Við skipuleggjum ferð fyrir gesti okkar til Stokkseyrar (45 km) þar sem hægt er að róa í fallegu unhverfi. Hafið samband við gestamóttöku.