Hostel herbergi eru með tveimur rúmum og sameiginlegu baðherbergi.  Herbergin eru einföld og snyrtileg.  Herbergin eru 8m2 að stærð.

  • 1-2 einstaklingar
  • Frítt þráðlaust net

HOSTEL HERBERGI

Einföld herbergi með öllu sem þarf fyrir eftirminnilega dvöl.

Þægindi og vellíðan

Gestir okkar geta nýtt sér heitu pottana og gufuböðin sem eru í hótelgarðinum.

Okkar Bistro

Bistro (Bar/Veitingastaður) er á jarðhæð hótelsins. Gestir okkar geta notið fjölda rétta, allan daginn. Bistro veitingahúsið er góður kostur fyrir gesti með fjölbreytt úrval við hæfi hvers og eins. Hér er hægt að sjá okkar bistro matseðil.

Leita