Jólahlaðborð á Stracta 2021

Stracta Hótel verður með jólahlaðborð í nóvember og desember eins og undanfarin ár.

í boði öll föstu- og laugardagskvöld frá og með föstudegi 19. nóvember til laugardags 11. desember

Jólahlaðborð á Stracta hóteli 2021

Verð á jólahlaðborði er 9.900 kr.

Jarl Sigurgeirsson frá eyjum sér um að koma gestum í jólastemmingu með sannkölluðu eyrnakonfekti meðan á borðhaldi stendur.

Við gerum tilboð fyrir hópa og einstaklinga í gistingu og jólahlaðborð. Bjóðum einnig upp á aðrar dagsetningar fyrir stærri hópa.

Upplýsingar og bókanir á info@stracta.is og í síma 531 8010