Jólahlaðborð og hátíðarseðill2023

Jólahlaðborð á Stracta 2024

Stracta Hótel verður með glæsilegan hátíðarseðil í nóvember og desember.

í boði öll föstu- og laugardagskvöld frá og með föstudegi 17. nóvember til laugardags 9. desember.

Komdu þér og þínum í hátíðarskap og njóttu dásamlegrar máltíðar í skemmtilegu umhverfi.

HÁTÍÐARSEÐILL

FORRÉTTIR
Villibráðarpaté
Grafið folald
Önd á vöfflu með sultuðum lauk
Jólasíld á rúgbrauði
Hangikjötssalat
Gin grafin lax úr Þjórsá

AÐALRÉTTUR
Nautalund með kartöflu pressu, svartrót, fíkjusoðgljáa, sellerírótarkremi, smjördeig og sveppa duxelle
EÐA
Saltfiskur með kartöflumús, sýrðum lauk, rótargrænmeti og dill hvítvínssósu

EFTIRRÉTTIR
(Þeir koma allir saman á disk)
Risalamande
Döðlugott
Piparköku ís
Sara Bernhards
Lakrístoppur

Verð á hátíðarseðlinum er 13.990 kr. á mann


Spænska söngkonan Alba Aube mun sjá um jólastemninguna með sannkölluðu eyrnakonfekti meðan á borðhaldi stendur.
Hér er hægt að bóka jólakvöldverð með gistingu.


Við gerum tilboð fyrir hópa í gistingu og jólakvöldverð. Bjóðum einnig upp á aðrar dagsetningar fyrir stærri hópa.

Upplýsingar og bókanir á info@stracta.is og í síma 531 8010