Stracta hótel verður með jólahlaðborð í nóvember og desember eins og undanfarin ár. Allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi þar sem fjölbreytni er höfð í fyrirrúmi. Lifandi tónlist undir borðhaldi.

Við bjóðum gistingu með morgunverði og jólahlaðborð á sérstöku tilboði eða á 16.720 kr. mann miðað við gistingu í tveggja manna standard herbergi.

Jólahlaðborð Stracta Hótel 2019