Jólahlaðborð og hátíðarseðill 2025

Jólahlaðborð á Stracta 2025

Stracta Hótel verður með glæsilegt jólahlaðborð í nóvember og desember.

Í boði öll föstu- og laugardagskvöld frá og með föstudegi 21. nóvember til laugardags 13. desember.

Verð á mann: 14.900 kr.

Komdu þér og þínum í hátíðarskap og njóttu dásamlegrar máltíðar í skemmtilegu umhverfi.

Trúbadorarnir Alexander Mikli og Hlynur Héðins

Trúbadorarnir Alexander Mikli og Hlynur Héðins skipta niður helgunum á milli sín og sjá um jólastemninguna með vel völdum lögum meðan á borðhaldi stendur.

JÓLAHLAÐBORÐ

🎄 FORRÉTTIR

Karrísíld
Jólasíld
Þeytt smjör
Rúgbrauð
Fræbrauð (glútenlaust) (V)
Laufabrauð
Súrdeigsbrauð (V)
Grænt pestó(V)
Paprikukrem(V)
Grafinn og reyktur lax
Heitreyktur confit lax
Sjávarréttarsalat
Rauðrófusalat (V)
Tvíreykt hangikjöt
Hreindýrabollur
Sveita paté

🎄 MEÐLÆTI

Waldorf salat
Sykurbrúnaðar kartöflur
Uppstúfur með kartöflum
Kartöflugratín
Sætar kartöflur (V)
Brokkolísalat (V)
Rauðkál (V)
Maísbaunir (V)
Grænar baunir (V)
Ofnbakað grænmeti (V)
Fersk salat blanda (V)
Rjómalöguð sveppasósa (V)
Rauðvínssósa
Remúlaði (V)
Súrar gúrkur (V)

🎄 AÐALRÉTTIR

Kryddmarinerað lambalæri
Purusteik
Hvítlauksmarineruð kalkúnabringa
Hangikjöt
Hamborgarahryggur
Pankohjúpuð ýsa
Grænmetisbuff (V)
Vegan Wellington (V)

🎄 EFTIRRÉTTIR

Risalamande með kirsuberjasultu
Brownie bitar með súkkulaði ganache
Baileys súkkulaðimús
Jóla Lagkaka
Sörur
Piparkökur
Jólasmákökur
Lakkrístoppar
Tiramisu
Vegan kökur (V)

(Drykkir ekki innifaldir)

Gisting og jólahlaðborð: Verð frá 51.000 fyrir tveggja manna standard herbergi, morgunverð og jólahlaðborð fyrir tvo (á mann 25.500). Aðgangur að heitum pottum og sánu fylgir gistingunni.

Bókaðu gistingu og jólahlaðborð hér

Jólahlaðborð og jólamatur fyrir hópa

Upplýsingar og bókanir á info@stracta.is og í síma 531 8010

Við bjóðum einnig upp á aðrar dagsetningar fyrir stærri hópa.