Jólahlaðborð á Stracta 2022

Stracta Hótel verður með jólahlaðborð í nóvember og desember eins og undanfarin ár.

í boði öll föstu- og laugardagskvöld frá og með föstudegi 18. nóvember til laugardags 10. desember

Verð á jólahlaðborði er 10.990 kr. á mannFORRÉTTIR

Sjávarréttasúpa
Heimabakað brauð
Laufabrauð og rúgbrauð
Karrý og jólasíld
Djöflaegg
Grafinn og reykturlax
Graflaxsósa og piparrótarsósa
Grafið folald
Villi paté
Tvíreykt húskarla-hangikjöt
Jólaskinka

AÐALRÉTTIR

Purusteik
Kryddhjúpað lambalæri
Kalkúnabringur
Saltfiskur
Reyktur grísakambur
Innbökuð vegan steik

MEÐLÆTI

Græntsalat
Eplasalat með vínberjum
Rauðrófu salat með appelsínum og geitaost
Sætkartöflusalat
Grænarbaunir og rauðkál
Ofnbakað rótargrænmeti
Sykurbrúnaðar kartöflur
Uppstúfur með kartöflum
Rauðvínssósa
Sveppasósa
Hangikjöt

EFTIRRÉTTIR

Riz à l'amande með kirsuberjasósu
Smákökur
Hvít súkkulaðimús
Ávaxtabakki

 

Eyjólfur Kristjánsson sér um að koma gestum í jólastemmingu með sannkölluðu eyrnakonfekti meðan á borðhaldi stendur.

Pantið hérVið gerum tilboð fyrir hópa og einstaklinga í gistingu og jólahlaðborð. Bjóðum einnig upp á aðrar dagsetningar fyrir stærri hópa.

Upplýsingar og bókanir á info@stracta.is og í síma 531 8010