Mjög fjölbreytt afþreying er á og við Hellu. Leitið upplýsinga í gestamóttöku en hér eru nokkur dæmi um afþreyingu sem stendur gestum okkar til boða.

Norðurljós

Stracta Hótel er kjörin staður til að skoða norðurljósin. Lýsing utandyra er þannig að ljós vísa niður og trufla því ekki birtuna frá norðurljósunum. Hægt er að liggja í heitum pottum og njóta útsýnis upp í himinhvolfið.

Lesa meira

Super jeeps

Hop aboard a super jeep and experience some of the most remote natural attractions in south Iceland and the highlands. These are the perfect tours for those looking to experience some of Iceland's lesser traveled areas and the thrill of crossing rough terrain in a super jeep.

Lesa meira

Private day tours

These private day tours are the best way for you and your group to experience the very best of what Iceland has to offer. These tours are perfect for groups of up to 7 people wanting to explore Iceland with a knowledgeable local guide.

All these tours leave (and drop you back off) from our hotel.

Lesa meira

Transfer to/from Keflavík Airport or Reykjavík

Private transfer service between Stracta Hótel and Keflavík International Airport (KEF) or Reykjavík. The transfer service uses luxury cars that can transport anywhere from 1 to 19 passengers.

This is a family friendly transfer and vehicles can be supplied with child seats. We also offer wheelchair accessible vehicles for travelers with limited mobility. 

Lesa meira

Glacier and ice cave tours

Explore the frozen side of Iceland with these exciting glacier adventures. Such as glacier hiking, snowmobiling, ice climbing and ice cave excursions around South Iceland.

Lesa meira

Hestaferðir

Íslenski hesturinn er einstakur í sinni röð með sínar 5 gangtegundir. Ekkert annað hestakyn býr yfir þeirri fjölhæfni sem íslenski hesturinn hefur.  Frá Hellu og nágrenni er hægt að fara í lengri og styttri útreiðatúra. Hafið samband við gestamóttöku.

Lesa meira

Buggy/ATV adventures

Experience Iceland in a totally unique way with these incredible Buggy/ATV tours on the black sand beaches and over the sand dunes of south Iceland.

Lesa meira

Volcanoes

Iceland has 31 volcanoes, making it a volcanic and geothermal hotspot. One volcano that is located just 30 minutes away from our hotel is Eyjafjallajökull, which famously erupted in 2010. With these fun tours, you'll learn all about Eyjafjallajökull and other nearby volcanoes and how lava has changed Iceland's nature over the centuries.

Lesa meira

Lava cave tours

The Lava Tunnel (known as Raufarholshellir in Icelandic) is a massive cave system created by an volcanic eruption over 5000 years ago. Take a tour through this extraordinary natural phenomenon under the guidance of an experienced and knowledgeable guide.

Lesa meira

Helicopter tours

Get to know Iceland and its stunning nature from above. These luxurious helicopter tours are the best way to experience all of what Iceland has to offer, from landing on top of glaciers to flying over the vast and uninhabited highlands.

Lesa meira

Kajakferðir

Fyrir þá sem vilja upplifa eitthvað sérstakt er kajakróður áskorun sem vert er að taka. Við skipuleggjum ferð fyrir gesti okkar til Stokkseyrar (45 km) þar sem hægt er að róa í fallegu unhverfi. Hafið samband við gestamóttöku.

Lesa meira

Vestmannaeyjar (Westman Islands)

The Westman Islands are one of Iceland's best kept secrets. This archipelago of 15 islands is located a short distance from the south coast of Iceland. The islands have a rich history, unique volcanic landscape and very heartwarming and welcoming inhabitants, of which there are only around 4200.

Lesa meira

Stracta í náttúrunni

Frá STRACTA HÓTEL er stutt í allar helstu náttúruperlur Suðurlands. Náttúran í umhverfi hótelsins er stórbrotin og sagan við hvert fótmál. Allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi í formi afþreyingar eða afslöppunar á Stracta Hótel.

Lesa meira

Sundlaugar

Um aldir hafa Íslendingar notað heita vatnið úr iðrum jarðar til baða. Í garði hótelsins eru heitir pottar og gufubað þar sem hægt er að slappa af og njóta tilverunnar. Góð sundlaug er bæði á Hellu og á Hvolsvelli.   

Lesa meira

Golf

Steinsnar frá hótelinu er 18 holu golfvöllur (Strönd). Það er sérstök upplifun að leika golf með útsýni til Heklu, Eyjafjallajökuls, Vestmannaeyja og stórkostlegs fjallahrings. 

Lesa meira

Frisbee golf

Á Hellu er Frisbee golfvöllur sem gestir hótelsins geta notið. Hafið samband við gestamóttökum hvar völlinn er að finna.

Lesa meira